Skiptastjóranum vikið úr starfi vegna brots á skyldum Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni og stjórnarformanni Menntasjóðs námsmanna, hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum. 3.11.2020 08:15
Ók á móti umferð á Laugavegi og átti að vera í einangrun Maðurinn má eiga von á sekt fyrir að brjóta sóttvarnalög. 3.11.2020 07:40
Biden tryggði sér öll atkvæðin í Dixville Notch Nú liggur fyrir hvernig íbúar í Dixville Notch í New Hampshire greiddu atkvæði í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara í dag. Bærinn hefur lengi stært sig af því að vera fyrstur til að loka kjörstað og kynna niðurstöðuna, en einungis eru þar nú fimm manns á kjörskrá. 3.11.2020 07:31
Gular viðvaranir í gildi og rysjótt veður næstu daga Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. 3.11.2020 07:10
Mökum og aðstandendum óheimilt að fylgja konum í ómskoðun Hvorki mökum né aðstandendum verður heimilt að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B á Landspítalanum frá morgundeginum. 2.11.2020 12:59
Áfram formaður Neytendasamtakanna Breki Karlsson verður áfram formaður Neytendasamtakanna næstu tvö árin en hann var einn í kjöri til formanns á aðalfundi. 2.11.2020 12:49
Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. 2.11.2020 12:16
Listaverk af sporði hvals kom í veg fyrir að lest hrapaði til jarðar Listaverk af sporðum hvala í hollenska bænum Spijkenisse kom í veg fyrir að lest, sem hafði farið í gegnum hindrun á upphækkaðri lestarstöð, hrapaði til jarðar í gærkvöldi. 2.11.2020 11:51
Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær Alls greindust 26 með kórónuveiruna í gær. 71 er nú á sjúkrahúsi og þar af fjórir á gjörgæslu. 2.11.2020 10:59
Fréttamaðurinn Robert Fisk er látinn Fréttamaðurinn margreyndi, Írinn Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri. 2.11.2020 10:28
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent