Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. 20.10.2020 07:07
Gísli Jóns kominn með skipið í tog Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið að skipinu sem varð vélarvana innarlega í Ísafjarðardjúpi í morgun. 19.10.2020 12:04
Vélarvana skip með þrjá um borð rekur í átt að landi í Djúpinu Björgunarskip á Ísafirði var kallað út klukkan hálf ellefu vegna vélarvana skips innarlega í Djúpinu. 19.10.2020 11:18
42 greindust innanlands 42 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 smit greindust á landamærum og er niðurstaða mótefnamælingar beðið í nítján tilvikum. Þrjú virk smit greindust í seinni landamæraskimun. 19.10.2020 11:00
Borgarstjóri Kaupmannahafnar segir af sér í kjölfar ásakana Fjöldi kvenna hefur að undanförnu sakað borgarstjórann Frank Jensen um kynferðislega áreitni. 19.10.2020 10:13
Kona í Svíþjóð greindist með Covid-19 í annað sinn Læknar við Sahgrenska sjúkrahúsið hafa staðfest að 53 ára kona í Svíþjóð hafi greinst með Covid-19 í annað sinn. Segja þeir að einungis um tímaspursmál hafi verið að ræða. 16.10.2020 14:17
Skipstjóri og útgerðarfélag sýknuð af ákæru um brottkast á grásleppuveiðum Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur sýknað skipstjóra á grásleppubát og útgerðarfélag af ákæru um ólöglegt brottkast á fiski. 16.10.2020 13:33
Nýsjálendingar kjósa sér nýtt þing á morgun Þingkosningar fara fram á Nýja-Sjálandi á morgun þar sem reiknað er með harðri baráttu milli Verkamannaflokks Jacindu Ardern forsætisráðherra og Íhaldsmannanna í Þjóðarflokknum. 16.10.2020 12:43
Oddeyrarskóla lokað og allir í úrvinnslusóttkví eftir smit Oddeyrarskóla á Akureyri hefur verið lokað og sætir nú allt starfsfólk og nemendur úrvinnslusóttkví eftir að nemandi á miðstigi greindist með staðfest smit af Covid-19. 16.10.2020 11:33
67 greindust innanlands í gær og fjórir nú á gjörgæslu 67 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 45 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 22 ekki. 16.10.2020 11:02
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent