Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8.4.2018 13:16
Neyðarástand gæti skapast á fæðingardeildum í sumar Nokkrar af þeim ljósmæðrum sem hafa sagt upp störfum sínum hafa þegar ráðið sig til annarra starfa að sögn formanns kjaranefndar ljósmæðra. Ef ekki takist að semja í kjaradeilunni á næstu mánuðum gæti skapast neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. 7.4.2018 19:48
Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum, 7.4.2018 13:02
Bráðaaðgerðir vegna fíknivanda hjá hópi ungmenna Lögreglu hefur aldrei borist jafn margar leitarbeiðnir vegna barna í vímuvanda og síðasta mánuð. Félagsmálaráðherra ætlar þegar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við þeim bráðavanda sem blasir við. 7.4.2018 12:12
Unglingstúlkur vistaðar í fangaklefa því engin önnur úrræði voru í boði Vista þurfti fjórtán og fimmtán ára stúlkur í fangaklefum í gær því neyðarvistun Stuðla var yfirfull. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Berglind Hólm Harðardóttir stjórnarkona í Olnbogabörnum gagnrýna harðlega úrræðaleysi í málefnum ungmenna með fíknivanda. 4.4.2018 18:30
Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Hátt í þrjúhundruð hafa látist hér á landi af völdum vímuefna síðustu tíu ár, þar af níu á þessu ári, samkvæmt tölum frá Landlækni. Svala Jóhannesdóttir\verkefnastýra frú Ragnheiðar á vegum RKR fær nokkur símtöl í viku frá áhyggjufullu fólki sem vill nálgast mótefni við ofskömmtun lyfja. 3.4.2018 18:46
Ísbirnir herja á grænlenskt þorp Hvítabirnir hafa herjað á afskekktasta þorp Grænlands síðustu mánuði en um páskanna hafa tveir birnir verið felldir í og við þorpið. Liðsmenn Hróksins sem þar halda skákhátíð hafa líkt og aðrir íbúar verið beðnir að varann á sér. Ísbjörn réðst á mann í nágrenni þorpsins fyrir skömmu. 2.4.2018 19:02
Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Tíu voru meðhöndlaðir á bráðadeild Landspítalans um helgina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Þar af voru fimm alvarleg tilvik þar sem tveir lentu í öndunarstoppi en var bjargað með móteitri. 2.4.2018 18:51
Deila fötum og bókum í þúsunda tali Þúsundir hafa tekið þátt í deilihagkerfi á Loft Hostel þar sem fólk skiptist á fötum og bókum. Farfuglar hafa síðustu 4 ár haldið slíkan skiptimarkað einu sinni í mánuði. 28.3.2018 19:15
Allt að helmingur sambanda hér á landi endar með skilnaði Lögskilnaðir eru algengastir í hópnum frá 40 til 49 ára. 28.3.2018 18:43