Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stilltu sér upp við hlið Bergþórs með „Fokk ofbeldi“ húfur

Þegar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn hinna svokölluðu "Klaustursþingmanna“, steig upp í pontu Alþingis til ræða um samgönguáætlun til fimm ára tóku tveir þingmenn Pírata sér stöðu við hlið hans og skörtuðu "Fokk ofbeldi“ húfur.

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá máli þar sem koma átti í veg fyrir að greiða útlendingi laun fyrir svokallaða prufuvakt hjá þjónustufyrirtæki með því að óska eftir framvísun vegabréfs þegar hann innheimti skuldina.

Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt

Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna.

Sjá meira