Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1.2.2019 17:04
Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. 1.2.2019 16:32
Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. 1.2.2019 15:22
Eigendur Toyota á Íslandi kaupa þrotabú Bílanausts Áformað er að reka verslanir Bílanausts í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og á Selfossi áfram og stefnt er að opnun verslananna á Akureyri og Egilsstöðum síðar. 1.2.2019 15:13
Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu 1.2.2019 13:48
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1.2.2019 11:38
Langt um liðið síðan mælir sýndi svo mikið frost í Reykjavík Einar segir að í logni geti myndast sérstakar aðstæður til myndunar kuldapolla í Víðidal sem jafnharðan gefa sig um leið og hreyfir vind. 1.2.2019 11:00
Ákærður lögreglumaður var að elta mann sem gekk berserksgang á gröfu Lögreglumaðurinn er sagður ekki hafa gætt lögmætra aðferða þegar bíllinn var þvingaður af veginum. 31.1.2019 16:46
Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. 31.1.2019 15:36
Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. 31.1.2019 13:24