Shailene Woodley: Fólk og náttúra ekki í baráttu fyrir tilveru sinni á Íslandi Segist aldrei hafa upplifað jafn mikla kyrrð og á hálendinu og elskaði að leika í mynd Baltasars Kormáks. 4.10.2018 15:16
Heiðarbyggð, Suðurnesjabær eða Sveitarfélagið Miðgarður Kosið verður á milli þriggja nafna á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis 4.10.2018 10:45
Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4.10.2018 09:00
Deilt um afar undarlegt viðtal við Drew Barrymore sem hún segist ekki hafa veitt Eitt af undarlegri málum vikunnar er viðtal við bandarísku leikkonuna Drew Barrymore sem birtist í tímariti egypska flugfélagsins EgyptAir. 4.10.2018 08:32
„Erum ekki að fara að biðja um nýtt fjármagn“ Starfandi forstjóri Icelandair fer yfir viðræður við fulltrúa eigendur skuldabréfa í flugfélaginu. 3.10.2018 13:38
Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3.10.2018 11:23
Fan Bingbing rýfur mánaða þögn: Segist hafa brugðist þjóð sinni Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua sagði frá því að Bingbing skuldaði því sem nemur um 100 milljónum dollara í skatta, sem eru um ellefu milljörðum íslenskra króna. 3.10.2018 09:07
Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3.10.2018 08:05