M. Night Shyamalan gerir framhald að Unbreakable og Split Segist hafa unnið að handritinu í 17 ár. Bruce Willis, Samuel L. Jackson og James McAvoy snúa aftur. 26.4.2017 16:50
Veðurfræðingar boða vor: Hiti gæti farið í 17 stig eftir helgi Hlý suðaustan átt mun blása um landið eftir helgi. 26.4.2017 14:43
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26.4.2017 11:02
WOW air tekur í notkun fyrstu Airbus A320NEO vélina "Við erum stolt af því að geta boðið upp á einn yngsta og háþróaðasta flotann þó víða væri leitað.“ 26.4.2017 10:17
Segir lækna hafa logið um þyngdartap systur hennar Læknar á Saifee-sjúkrahúsinu í Mumbaí framkvæmdu aðgerðina á Eman Abd El Aty en í síðustu viku sögðu þeir hana hafa misst 250 kíló í kjölfar hennar, en fyrir var hún 500 kíló að þyngd. 25.4.2017 16:33
Vill að 13 Reasons Why verði skylduáhorf í skólum Leikkonan er á því að opin umræða um þessi málefni muni hjálpa ungu fólki að þekkja og takast á við misnotkun og andleg veikindi. 25.4.2017 15:51
Lægð suður af landinu beinir hlýju lofti til okkar en köldu lofti til nágrannanna Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt. 25.4.2017 12:58
Játning liggur fyrir í hnífstungumálinu á Akureyri frá 18 ára pilti Lögreglan fullnýtti ekki gæsluvarðhaldsúrskurð í málinu þar sem játning lá tiltölulega snemma fyrir. 25.4.2017 11:09
Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land „Það má segja það að við höfum orðið vör við það.“ 25.4.2017 10:12