Útflutningstekjur hafa dregist saman um 3,5 til 5 milljarða vegna verkfallsins Mat á þjóðhagslegum áhrifum verkfalls sjómanna kynnt í sjávarútvegsráðuneytinu. 10.2.2017 15:00
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10.2.2017 11:03
Endurupptökunefndin ætlar að ljúka störfum undir lok mánaðarins Ábending frá Austfirðingi hafði engin áhrif á niðurstöðu nefndarinnar. 10.2.2017 10:22
Skipstjórinn var ekki handtekinn: Hefðbundið verklag að taka yfir skipið segir lögregla "Við getum ekkert farið um borð í skipið og síðan ákveður skipstjórinn að sigla eitthvað annað en við ætlum að gera.“ 18.1.2017 20:00
Myndir frá umfangsmikilli leit við Hafnarfjarðarhöfn Lögreglan, sérsveit Ríkislögreglustjóra og björgunarsveitir stóðu fyrir leit við Hafnarfjarðarhöfn í nótt. 17.1.2017 03:43
Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17.1.2017 01:09
Ráðabrugg sendiráðsstarfsmanns náðist á falda myndavél Ummæli starfsmanns ísraelska sendiráðsins í Bretlandi þar sem hann vildi ,,taka niður" yfirmann utanríkismála Breta hafa valdið titringi í samskiptum ríkjanna. 8.1.2017 09:26
Norðmenn taka markaði sem Íslendingar missa á meðan verkfalli stendur Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. 15.12.2016 14:56