Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráð­herra heim­sækir Suður­nesin vegna á­standsins

Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ.

„Ég held að hugmyndin sé vanhugsuð af hans hálfu“

Formaður BHM segir hugmyndir samgönguráðherra um að fresta öllum kjarasamningsbundnum launahækkunum vekja furðu. Formaðurinn segir Íslendinga í eftirspurnarkreppu og hún lagist ekki með því að lækka laun.

Telur brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi

Aðalhagfræðingur Kvikubanka segir brúarlánin hafa verið dauðadæmd frá upphafi. Fyrirtæki muni ekki vilja bjarga sér frá tekjutapi með aukinni skuldsetningu. Styrki þurfi til að laga stöðuna.

Sjá meira