Björn Ingi skammar þá sem gagnrýnt hafa sóttvarnaaðgerðir „Þetta er dauðans alvara og því miður kominn tími til að við áttum okkur á því að veiran er úti um allt í samfélaginu annars fer illa.“ 7.8.2020 12:35
Gærdagurinn sá stærsti í þessari bylgju Stýrihópur sóttvarnalæknis og almannavarna fundaði í morgun þar sem rætt var að herða aðgerðir. 7.8.2020 10:26
„Ástæðan fyrir því að Covid er komið aftur“ Almannavarnir hafa fengið fjölda tilkynninga frá áhyggjufullum borgurum sem kvarta undan samferðafólki sem fer ekki eftir tveggja metra reglunni. Svo virðist sem fólk hafi gleymt sér um stund en sé að gera sér grein fyrir alvörunni nú þegar smituðum fjölgar. 6.8.2020 22:00
Þórólfur hefði viljað draga úr aðgengi ferðamanna að landinu hefði Íslensk erfðagreining ekki komið til hjálpar Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir stöðu faraldursins ógnvekjandi. 6.8.2020 18:40
Lögreglumenn sem sinntu hálendiseftirliti komnir í sóttkví Lögreglumennirnir voru við hálendiseftirlit norðan Vatnajökuls. 6.8.2020 12:02
Dróst að fá upplýsingar um raforkureikning stóriðjunnar Óháðri úttekt á samkeppnishæfni stóriðju hér á landi hefur seinkað um þrjá mánuði vegna þess að það tók lengri tíma en búist var við að fá nauðsynlegar upplýsingar um hvað stóriðjan greiðir fyrir raforkuna, að sögn iðnaðarráðherra. 4.8.2020 20:28
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4.8.2020 15:18
Ekki sé hægt að verða við nýjum skilmálum Borgunar Skilningur samtakanna er sá að veltutryggingin nái yfir allar atvinnugreinar. 4.8.2020 12:06
Hitamældur í hvert sinn sem hann kemur heim til sín Sendiherra Íslands í Kína segir samstarf stjórnvalda og almennings á Íslandi hafa skilað jafn góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna og járnaginn í Kína. 3.8.2020 18:49
Bandarískur forstjóri flutti fjölskylduna til Íslands þar sem börnin geta verið frjáls Hann segir Íslendinga eiga að prísa sig sæla með að geta notið lífsins áhyggjulaust í miðjum heimsfaraldri. 28.7.2020 19:05