Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24.4.2022 21:28
Gerir athugasemdir við málflutning Bjarna Bjarni Benediktsson var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar sölu ríkisins á Íslandsbanka. Bjarni gagnrýndi stjórnarandstöðuna og sagði að öllum markmiðum sölunnar hafi verið náð. 24.4.2022 20:59
Le Pen viðurkennir ósigur Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. Nýjustu spár segja að Emmanuel Macron, sitjandi forseti og andstæðingur Le Pen í kosningunum, hafi hlotið 58,5% atkvæða. 24.4.2022 20:13
Ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli Klukkan rúmlega hálf þrjú í dag var ekið á tíu ára dreng á reiðhjóli í Kópavogi og slasaðist drengurinn á fæti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. 24.4.2022 19:21
Macron sigurvegari samkvæmt fyrstu tölum Í dag fór fram seinni umferð kosninga um Frakklandsforseta. Fyrstu tölur benda til þess að Macron nái endurkjöri. 24.4.2022 18:13
Vaktin: Pútín hefur engan áhuga á friðarviðræðum Iryna Vereschuk aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir að ekki takist að opna flóttaleiðir í Mariupol í dag. Hún segir að aftur verði reynt á morgun en ekki tókst að opna flóttaleiðir fyrir íbúa í gær. 24.4.2022 07:43
Svanhvít fannst látin Svanhvít Harðardóttir, sem lýst var eftir í gær, fannst látin í kvöld. 24.4.2022 00:05
„Við slepptum páskahretinu greinilega, það er bara beint í sumar“ Sumarið lék svo sannarlega við landsmenn í dag og reyndu flestir landsmenn að næla sér í smá lit úti í sólinni. 23.4.2022 23:36
Björguðu vélarvana báti við Mölvík Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík fór í þrjú útköll í dag, tvö úti á sjó og eitt á landi. 23.4.2022 22:36
Takmarka aðgengi að matarolíu vegna stríðsins Matvöruverslanir í Bretlandi hafa takmarkað aðgengi viðskiptavina sinna að matarolíu. Mikill meirihluti sólblómaolíu landsins kemur frá Úkraínu. 23.4.2022 21:30