Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. 15.8.2022 11:31
Idol leitar að stjörnu á Selfossi í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp er Selfoss þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 á Bankanum vinnustofu. 14.8.2022 09:00
Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. 13.8.2022 12:31
Myndafjör: Golfmót FM957 Partý golfmót FM957 var haldið í sjöunda sinn á golfvelli GKG í garðarbæ síðastliðinn föstudag. Áttatíu og fjórir keppendur tóku þátt en upphaf mótsins má rekja aftur til ársins 2015 en keppnisfyrirkomulagið var þannig að tveggja manna lið spiluðu saman í svokölluðum Texas scramble stíl. 12.8.2022 17:30
Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. 12.8.2022 16:06
Fyrsta stiklan úr íslensku dans- og söngvamyndinni Abbababb Íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb hefur gefið út sína fyrstu stiklu en myndin er eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur sem leikstýrði henni einnig og er væntanleg í kvikmyndahús í september. Myndin er byggð á samnefndum söngleik Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, betur þekktur sem Dr. Gunni. 12.8.2022 13:30
Myndaveisla: Fréttastofan kvaddi Eddu Fjölmiðladrottningin Edda Guðrún Andrésdóttir á fimmtíu ára feril að baki og hefur lesið kvöldfréttir á Stöð 2 í þrjátíu ár. Í gærkvöldi las hún fréttirnar í síðasta skipti og mætti fréttastofan að fagna þessum stóru tímamótum í hennar lífi með konfetti og kampavín við hönd. 12.8.2022 12:30
Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. 12.8.2022 11:00
Idol leitar að stjörnu á Egilsstöðum í dag Framleiðendur Idolsins eru á leið sinni um landið í leit að næstu stórstjörnu Íslands. Næsta stopp eru Egilsstaðir þar sem prufur fara fram í dag klukkan 13:00 í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum, Egilsstaðaskóla. 12.8.2022 10:01
Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11.8.2022 16:02