Samstarfslína Ganni og 66°Norður sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 11:00 Samstarfið kom gestum tískusýningarinnar skemmtilega á óvart. Simon Birk Samstarf 66°Norður og GANNI ætlaði að gera allt vitlaust í tískuheiminum í gær þegar þau afhjúpuðu samstarfslínuna á tískvikunni í Kaupmannahöfn. Þetta er í þriðja skiptið sem merkin vinna að samstarfsverkefni og er línan hluti af SS23 sýningu GANNI. Kom á óvart Sýning GANNI fór fram í gærkvöldi og hafa margir tískugúrúar kallað merkið hið skandinavíska Gucci. Öllum að óvöru birtist samstarfslína merkisins við íslenska merkið á tískupöllunum. Vörurnar eru framleiddar úr tæknilegum afgangsefnum úr verksmiðjum 66°Norður og endurunnum efnum. Simon Birk Þriðja samstarfið Fyrrum samstarfslínur merkjanna á árunum 2018 og 2019 nutu velgengni og byggir hönnunin áfram á Kaupmannahafnarstíl GANNI og íslenskri arfleifð og þekkingu 66°Norður á framleiðslu á útivistarfatnaði. „Við höfum náð að byggja upp náið samstarf, við erum eins og ein stór fjölskylda þegar við vinnum saman,“ segir Bjarney Harðardóttir, framkvæmdastjóri hjá 66°Norður. Innblástur frá Íslandi Innblásturinn í hönnuninni byggir á Kríu línunni sem 66°Norður framleiðir ásamt áherslum GANNI á fatnað fyrir daglegt líf í Kaupmannahöfn. Litavalið er undir áhrifum frá Íslandi en þar má finna skæra liti eins og gulan, grænan, túrkísbláan sem er skírskotun í norðurljósin og íslenska náttúru. Samstarfslínan er framleidd í takmörkuðu upplagi og samanstendur af buxum, vesti, húfu og tveimur neoshell jökkum. Simon Birk Stolt af samstarfinu „Ég er mjög stolt af því að vinna með 66°Norður að þriðju samstarfslínunni, Þau framleiða bestu skjólflíkurnar sem þú getur notað við öll tilefni. Því meira sem við vinnum saman, því meira lærum við hvert af öðru og sköpum traust til að gera tilraunir við þróun og framleiðslu. Samstarfið okkar er einstakt, ég elska litina sem eru innblásnir af Íslandi, einum fallegasta stað jarðar. Ég get ekki beðið eftir því að sýna flíkurnar á SS23 sýningunni okkar,“ segir Ditte Reffstrup sem er listrænn stjórnandi merkisins GANNI. Hér að neðan má sjá sýninguna í heild sinni: Tíska og hönnun Tengdar fréttir Myndaveisla: Opnun 66°Norður á Hafnartorgi Fyrirtækið 66°Norður opnaði á dögunum sína elleftu verslun til þessa og er hún staðsett á Hafnartorgi á gamla hafnarsvæðinu. Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina og var innblásturinn íslenskt veður og umhverfi. 10. ágúst 2022 13:01 Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. 7. maí 2022 07:15 Lóa frá 66°Norður til Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 23. mars 2022 13:49 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Kom á óvart Sýning GANNI fór fram í gærkvöldi og hafa margir tískugúrúar kallað merkið hið skandinavíska Gucci. Öllum að óvöru birtist samstarfslína merkisins við íslenska merkið á tískupöllunum. Vörurnar eru framleiddar úr tæknilegum afgangsefnum úr verksmiðjum 66°Norður og endurunnum efnum. Simon Birk Þriðja samstarfið Fyrrum samstarfslínur merkjanna á árunum 2018 og 2019 nutu velgengni og byggir hönnunin áfram á Kaupmannahafnarstíl GANNI og íslenskri arfleifð og þekkingu 66°Norður á framleiðslu á útivistarfatnaði. „Við höfum náð að byggja upp náið samstarf, við erum eins og ein stór fjölskylda þegar við vinnum saman,“ segir Bjarney Harðardóttir, framkvæmdastjóri hjá 66°Norður. Innblástur frá Íslandi Innblásturinn í hönnuninni byggir á Kríu línunni sem 66°Norður framleiðir ásamt áherslum GANNI á fatnað fyrir daglegt líf í Kaupmannahöfn. Litavalið er undir áhrifum frá Íslandi en þar má finna skæra liti eins og gulan, grænan, túrkísbláan sem er skírskotun í norðurljósin og íslenska náttúru. Samstarfslínan er framleidd í takmörkuðu upplagi og samanstendur af buxum, vesti, húfu og tveimur neoshell jökkum. Simon Birk Stolt af samstarfinu „Ég er mjög stolt af því að vinna með 66°Norður að þriðju samstarfslínunni, Þau framleiða bestu skjólflíkurnar sem þú getur notað við öll tilefni. Því meira sem við vinnum saman, því meira lærum við hvert af öðru og sköpum traust til að gera tilraunir við þróun og framleiðslu. Samstarfið okkar er einstakt, ég elska litina sem eru innblásnir af Íslandi, einum fallegasta stað jarðar. Ég get ekki beðið eftir því að sýna flíkurnar á SS23 sýningunni okkar,“ segir Ditte Reffstrup sem er listrænn stjórnandi merkisins GANNI. Hér að neðan má sjá sýninguna í heild sinni:
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Myndaveisla: Opnun 66°Norður á Hafnartorgi Fyrirtækið 66°Norður opnaði á dögunum sína elleftu verslun til þessa og er hún staðsett á Hafnartorgi á gamla hafnarsvæðinu. Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina og var innblásturinn íslenskt veður og umhverfi. 10. ágúst 2022 13:01 Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. 7. maí 2022 07:15 Lóa frá 66°Norður til Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 23. mars 2022 13:49 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Myndaveisla: Opnun 66°Norður á Hafnartorgi Fyrirtækið 66°Norður opnaði á dögunum sína elleftu verslun til þessa og er hún staðsett á Hafnartorgi á gamla hafnarsvæðinu. Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina og var innblásturinn íslenskt veður og umhverfi. 10. ágúst 2022 13:01
Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. 7. maí 2022 07:15
Lóa frá 66°Norður til Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. 23. mars 2022 13:49