Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 16:06 Brúðkaupið hjá hjónunum var draumi líkast. Skjáskot/Instagram Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01
Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53
Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53