Komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi Maður sem komst naumlega út úr brennandi hjólhýsi við Grandagarð í gær missti nær allar eigur sínar í brunanum. 13.1.2019 19:45
Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. 13.1.2019 13:31
Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13.1.2019 12:23
Stéttarfélögin gera kröfu um styttingu vinnuvikunnar Málþing um styttingu vinnuvikunnar var haldið í Hörpu í dag. 12.1.2019 19:30
Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. 12.1.2019 11:53
Segir tilefni til að skýra rétt neytenda Formaður Neytendasamtakanna segir tilefni til að skýra rétt neytenda þegar kemur að skilafrestum jólagjafa. 23.12.2018 20:05
Gefa heimilislausum föt í frostinu Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en áþá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. 22.12.2018 19:30
Níu Íslendingar halda jólin hátíðleg á Suðurskautinu Ætla að gæða sér á beikoni á aðfangadag 22.12.2018 14:00
Fær ekki að yfirgefa landið sjálfviljugur Flóttamaður hér á landi getur ekki nýtt lagalegan rétt sinn til að yfirgefa landið sjálfviljugur þar sem stjórnvöld eru með vegabréf hans í vörslu sinni. Þess í stað verður hann fluttur úr landi nauðugur á morgun til lands þar sem hann segist vera ofsóttur. 11.11.2018 19:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp