Elsti núlifandi Íslendingurinn 109 ára í dag Blásið var til afmælis á Hrafnistu í dag þegar elsti núlifandi Íslendingurinn varð 109 ára. Ættingjar hennar þakka göngutúrum háum aldri og því að hún hafi aldrei verið við karlmann kennd. 10.11.2018 19:45
„Gerviverktökum“ fjölgar Tímabundnar ráðningar þar sem starfsfólk nýtur engrar verndar hafa færst í vöxt hérlendis. 10.11.2018 19:45
Vandi sem grefur undan öryggi fólks á vinnumarkaði Efling stendur fyrir fundi um erfiðleika sem verktakar og lausavinnufólk mætir í tengihagkerfinu. Framkvæmdastjóri Eflingar segir að óstöðugleiki slíks hóps sé vaxandi vandi sem nauðsynlegt er að taka á, með tilliti til samninga lausavinnufólks. 10.11.2018 12:30
Stærsti street dans viðburður ársins Í dag fór fram street dans einvígi en um var að ræða stærsta street dans viðburð ársins hér á landi. Keppendur þurftu að spinna dansspor á staðnum, en um 600 manns stunda íþróttina hérlendis. 28.10.2018 19:30
Nýr formaður Neytendasamtakanna segir að berjast þurfi gegn háum húsnæðisvöxtum Breki Karlsson er nýr formaður Neytendasamtakanna en úrslit voru tilkynnt á þingi samtakanna í dag. 28.10.2018 18:30
Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. 28.10.2018 13:54
Yfir 1500 lítrar af kjötsúpu runnu niður í vegfarendur Kjötsúpudagurinn var haldinn í 16 sinn í dag 27.10.2018 19:30
Hyggst leggja fram frumvarp vegna lögbanns á deilisíður Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið. 21.10.2018 19:45
Baráttumál Öryrkjabandalagsins verða sett í kröfugerð VR Ragnar Þór Ingólfsson segir að VR hugi einnig að samstarfi við Öryrkjabandalagið. 21.10.2018 13:06
Segir hagsmunasamtök stjórna landinu Formaður Flokks fólksins segir Alþingi allt of oft einkennast af hagsmunagæslu þingmanna, en að hennar mati leynast innan veggja þingsins alls staðar leyndarmál. Hún segir hagsmunasamtök í raun stjórna landinu. 21.10.2018 12:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp