„Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ „Tilfinningin er góð rétt fyrir mót,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson við Vísi þegar rúmur sólarhringur var í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta. 16.1.2025 13:00
„Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja í kvöld er liðið spilar við Ísland í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. 16.1.2025 09:32
„Líður eins og ég sé tvítugur“ Markvörðurinn síungi Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr í leikmannahópi íslenska landsliðsins en þar hefur hann verið síðan árið 2008. 16.1.2025 08:04
Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir HM í handbolta og þar vantar okkar mann, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha. 10.1.2025 12:02
Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. 7.1.2025 12:46
Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. 6.1.2025 11:01
HM 2034 verður í Sádi Arabíu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvar HM karla í knattspyrnu fer fram árin 2030 og 2034. 11.12.2024 16:03
Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Það eru ekki nema rétt rúmir fjórir mánuðir síðan Roje Stona frá Jamaíka tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti á Ólympíuleikunum í París og hann er þegar kominn með nýtt markmið. 10.12.2024 14:17
Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. 9.12.2024 15:47
Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Chelsea vann 4-3 endurkomusigur á útivelli í hreint ótrúlegum leik gegn Tottenham. Heimamenn tóku tveggja marka forystu snemma en misstu hana frá sér og gáfu tvær vítaspyrnur í seinni hálfleik. 8.12.2024 18:30
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent