Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Stór­mót í hand­bolta er svona 60 prósent þjáning“

Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta.

Eitraður snákur stöðvaði leik

Uppi varð fótur og fit á tennismóti í Ástralíu í morgun er stórhættulegur snákur var allt í einu mættur á völlinn.

Lloris farinn til Hollywood

Franski markvörðurinn Hugo Lloris hefur yfirgefið Tottenham og samið við bandaríska félagið LAFC.

Pistons vann loksins leik

Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt.

Dómararnir stálu sigrinum af Lions

Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim.

Bein út­sending: Vinnum gullið

Ráðstefnan „Vinnum gullið - ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ stendur yfir í allan dag í Hörpu. Hægt er að horfa á beint streymi frá ráðstefnunni á Vísi.

Sjá meira