21 dagur í HM: Kraftaverkið í Bern Merkilegt nokk þá er ofurþrenna Jóa Berg gegn Sviss ekki það merkilegasta sem hefur gerst á fótboltavelli í Bern. Í borginni fór nefnilega fram ótrúlegur úrslitaleikur á HM árið 1954. 24.5.2018 11:00
Búrið: Þetta fór aðeins úr böndunum hjá Conor og félögum Gunnar Nelson er gestur í Búrinu á Stöð 2 Sport í kvöld og í þættinum var hann spurður út í hegðun vinar síns, Conor McGregor, í New York á dögunum þar sem hann gekk af göflunum og var að lokum handtekinn. 24.5.2018 10:30
PSG sagt vilja semja við Buffon til fjögurra ára Er Gianluigi Buffon ákvað að hætta hjá Juventus á dögunum tók hann fram að ekki væri víst að hann væri hættur í fótbolta. Hann stæði nefnilega frammi fyrir spennandi tækifærum. 23.5.2018 22:30
Man. Utd á eftir Fred Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur. 23.5.2018 16:30
Bale: Átti aldrei von á þessu Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart. 23.5.2018 16:00
Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. 23.5.2018 15:00
Brynjar Þór: Allt opið hjá mér Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls. 23.5.2018 14:30
22 dagar í HM: Þegar Platini hélt að liðsfélagi sinn væri dáinn Einn besti leikur í sögu HM fór fram á HM árið 1982 en hans er samt einna helst minnst fyrir líklega ljótasta brot í sögu keppninnar. 23.5.2018 12:00
Rooney lendir í Washington á morgun Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Wayne Rooney orðinn leikmaður DC United fyrir vikulok. 23.5.2018 11:00
Favre fór þrisvar sinnum í meðferð Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum. 23.5.2018 06:00