Klopp vill ekki að rúta Rómverja verði grýtt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að stuðningsmenn félagsins sýni liði Roma virðingu er það mætir til leiks á Anfield í kvöld. 24.4.2018 09:30
Sjáðu mark Walcott sem rotaði lærisveina Benitez í gær Everton sótti þrjú góð stig er Newcastle kom í heimsókn á Goodison Park í gær. Theo Walcott skoraði eina mark leiksins. 24.4.2018 08:00
Utah og Houston í lykilstöðu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar. 24.4.2018 07:25
Tuttugu þúsund manns tóku á móti liði Napoli um miðja nótt Það vantar svo sannarlega ekki ástríðuna hjá stuðningsmönnum Napoli sem fögnuðu sigri á Juventus líkt og þeir væru orðnir meistarar. 23.4.2018 23:30
Hetjan í Milwaukee fékk ekki borð eftir að hafa tryggt Bucks sigur Veitingastaðurinn BelAir Cantina gaf frá sér opinbera afsökunarbeiðni í gær þar sem veitingastaðurinn var ansi mikið á milli tannanna á fólki. 23.4.2018 23:00
Evra brá sér í gervi Stevie Wonder | Myndband Franski knattspyrnukappinn Patrice Evra er léttgeggjaður og kann þá list að fá fólk til þess að brosa. 23.4.2018 22:30
Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims. 23.4.2018 22:00
Pinnonen á heimleið Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur. 23.4.2018 13:56
Leikstjórnandi Packers kaupir hlut í NBA-liði Aaron Rodgers, leikstjórnandi NFL-liðsins Green Bay Packers, er orðinn einn af eigendum NBA-liðsins Milwaukee Bucks. 23.4.2018 13:00
Allir minjagripir Ian Wright komnir í sölu á netinu Arsenal-goðsögninni Ian Wright var illa brugðið er hann komst að því að allir minjagripirnir sem hann hafði sankað að sér á ferlinum væru komnir í sölu á netinu. 23.4.2018 12:00