Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham

Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka.

Cleveland jafnaði gegn Indiana

Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Eiginkona Popovich látin

Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul.

Sjá meira