„Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13.1.2023 15:16
Skýrsla Henrys: Eurovision-stemningin heldur áfram af fullum krafti Ég er á mínu sextánda stórmóti í handbolta en gæsahúðin sem ég fékk fyrir leik í Kristianstad í kvöld er ekki mjög algeng. Þvílík umgjörð og stemning sem Íslendingarnir í stúkunni buðu upp á. Við vorum svo sannarlega á heimavelli. 12.1.2023 23:00
Guðmundur: Það er bara fínt að það séu gerðar væntingar til okkar Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er meira en klár í slaginn við Portúgal í kvöld en þetta er þriðja mótið í röð þar sem Ísland byrjar á að spila við Portúgal. 12.1.2023 13:30
Ómar Ingi lætur pressuna ekki trufla sig Það er mikil pressa á hinum frábæra Ómari Inga Magnússyni á HM. Hann hefur verið óstöðvandi í langan tíma og honum er ætlað að leiða liðið í draumalandið. 12.1.2023 09:01
Guðmundur: Er ekki að velta mér upp úr því sem sérfræðingarnir segja „Ég velti mér ekkert upp úr því,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari aðspurður hvort það fari í taugarnar á honum að liðið sé talað upp í hæstu hæðir af þjóðinni og handboltasérfræðingum. 12.1.2023 08:00
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. 8.11.2022 15:36
Heimir og Sigurvin formlega tilkynntir hjá FH í kvöld FH hefur boðað til stuðningsmannakvölds þar sem Heimir Guðjónsson og Sigurvin Ólafsson verða tilkynntir sem nýir þjálfarar meistaraflokks karla. 8.11.2022 12:19
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld fer aftur af stað Það eru sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag í golfi, handbolta og körfubolta. 7.10.2022 06:01
Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka. 6.10.2022 17:57
Heimir: Launin eru nær því sem var hjá KSÍ en í Katar Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson kom eflaust mörgum á óvart er hann ákvað að taka við landsliði Jamaíka. Skemmtilegt verkefni og nokkuð ævintýri. 22.9.2022 11:30