Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tiger: Það er sigurtími

Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka.

Eins leiks bann fyrir punghöggið

Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn.

Tók Norður-Írland fram yfir Skotland

Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar.

Sjá meira