Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. 14.2.2018 17:00
Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. 14.2.2018 16:17
Hvað var maðurinn að hugsa? Sjáðu sjálfsmark ársins Miðjumaðurinn Sun Sovanrithy hjá kambódíska liðinu Boeung Ket er aðhlátursefni um allan heim í dag eftir að hafa skorað lygilegt sjálfsmark. 14.2.2018 13:30
Höttur hélt haus eftir olnbogaskot þjálfarans | Myndband Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, lét reka sig af velli í leiknum gegn Keflavík á dögunum en það bara kveikti neista hjá lærisveinum hans. 14.2.2018 12:00
Fyrrum hafnaboltastjarna tekin með 20 kíló af kókaíni eða heróíni Einn besti hafnaboltamaður sem Mexíkó hefur framleitt, Esteban Loaiza, er á leiðinni í steininn og mun þurfa að dúsa þar lengi. 13.2.2018 18:00
Fótboltaþjálfari dæmdur fyrir tugi brota gegn drengjum Fyrrum fótboltaþjálfarinn Barry Bennell var í dag sakfelldur fyrir alvarlegt kynferðislegt ofbeldi í garð drengja sem hann þjálfaði. 13.2.2018 16:43
Guardiola talar niður væntingarnar til Man. City Man. City er á ferðinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið spilar fyrri leik sinn gegn Basel. Leikurinn er í Sviss. 13.2.2018 15:00
Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með "trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. 13.2.2018 14:00
Brozovic sektaður þar sem hann klappaði fyrir áhorfendum Hvorki þjálfari Inter né stjórn félagsins hafði húmor fyrir hegðun Króatans Marcelo Brozovic í leik liðsins um helgina. 13.2.2018 13:00
Tók Norður-Írland fram yfir Skotland Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar. 9.2.2018 18:45