Romo fær að spila á PGA-móti Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. 9.2.2018 18:15
Wade og Riley slíðruðu sverðin með faðmlagi í jarðarför Umboðsmaðurinn Henry Thomas hafði mikil ítök í Miami en hann sá líklega ekki fyrir að hans eigin jarðarför myndi á endanum draga Dwyane Wade aftur til Miami Heat. 9.2.2018 17:30
Barkley tapaði 410 milljónum króna Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari. 9.2.2018 16:00
Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær. 9.2.2018 12:00
Fyrrverandi landsliðsþjálfari í sundi sakaður um kynferðisofbeldi Lögreglumenn réðust í gærmorgun inn á heimili fyrrum landsliðsþjálfara í sundi í Bandaríkjunum til að leita að sönnunum um að hann hefði tekið nektarmyndir af fyrrum landsliðskonu í sundi. 9.2.2018 07:00
Geir: Framkoma HSÍ gagnvart mér fyrir neðan allar hellur Fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, Geir Sveinsson, var allt annað en sáttur við HSÍ í löngu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. 8.2.2018 17:39
Mörk Guðjóns og Berbatov dugðu ekki til sigurs Guðjón Baldvinsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Kerala Blasters í indverska boltanum í dag og þakkaði traustið með marki. 8.2.2018 16:27
Aron missir af stórleiknum gegn Vardar Aron Pálmarsson meiddist í öðrum leik Barcelona eftir EM og mun missa af næstu leikjum liðsins. 8.2.2018 16:00
Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. 7.2.2018 23:30
Samþykkti samningstilboð en hætti svo við Indianapolis Colts gaf frá sér yfirlýsingu í gær að Josh McDaniels yrði nýr þjálfari liðsins. Sú yfirlýsing var dregin til baka skömmu síðar er McDaniels hætti við á elleftu stundu. 7.2.2018 19:30