Mayweather heldur áfram að stríða bardagaþyrstum Floyd Mayweather virðist vera tilbúinn að berjast í MMA-bardaga og nýtir samfélagsmiðla til þess að skora á menn að setja saman nógu góðan pakka svo hann komi í íþróttina. 1.2.2018 14:00
Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. 1.2.2018 13:30
Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. 1.2.2018 10:30
LeBron orðaður við Golden State ESPN greinir frá því í dag að ekki sé útilokað að LeBron James fari í viðræður við meistara Golden State Warriors næsta sumar. 1.2.2018 10:00
Ensku liðin versluðu fyrir 150 milljónir punda í gær Liðin í ensku úrvalsdeildinni slógu metið yfir mestu eyðsluna í janúar frá upphafi degi áður en glugginn lokaði. Veskið var svo gjörsamlega tæmt í gær. 1.2.2018 08:30
Gunnar Nelson er nýr formaður Mjölnis Það hafa verið breytingar hjá Mjölni síðustu mánuði og sú nýjasta er sú að stærsta stjarna félagsins, Gunnar Nelson, er orðinn formaður félagsins. 1.2.2018 08:00
LeBron kveikti í sínum mönnum gegn gamla liðinu Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Cleveland Cavaliers síðustu misseri og daginn eftir að hafa misst Kevin Love í meiðsli vann liðið sterkan sigur á Miami. 1.2.2018 07:30
Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. 31.1.2018 23:30
Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. 31.1.2018 22:30
Redskins ákvað að veðja á Smith Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins. 31.1.2018 12:00