Aubameyang kominn til Arsenal Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal. 31.1.2018 11:17
Chelsea keypti Palmieri frá Roma Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri. 31.1.2018 10:00
Giroud var líklega að kveðja Arsenal í gær Frakkinn Olivier Giroud kom af bekk Arsenal í tapinu gegn Swansea í gær og það gæti hafa verið svanasöngur hans hjá félaginu. 31.1.2018 09:30
Eyðslumetið fallið á Englandi Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum. 31.1.2018 08:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31.1.2018 08:00
Love meiddist og meistararnir flengdir Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli. 31.1.2018 07:30
Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. 30.1.2018 23:30
LaVar: Steve Kerr er Milli Vanilli þjálfaranna Körfuboltapabbinn athyglissjúki, LaVar Ball, hefur ekki mikið álit á körfuboltaþjálfurum enda segir hann alla geta þjálfað körfubolta. Það sé auðvelt. 30.1.2018 14:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30.1.2018 14:00
Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. 30.1.2018 13:30