Sara Björk framlengir við Wolfsburg Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg. 30.1.2018 13:00
Áhyggjuefni fyrir kvennaboltann hversu margir þjálfarar eru í samböndum við leikmenn Yfirmaður kvennaknattspyrnunnar hjá enska knattspyrnusambandinu, barónessan Sue Campbell, segist hafa áhyggjur af því hversu algengt það sé að þjálfarar kvennaliða eigi í ástarsambandi við eigin leikmann. 30.1.2018 10:00
Clippers sendi Griffin til Detroit Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons. 30.1.2018 09:45
Brady í fýlu út í útvarpsmann en vill ekki að hann verði rekinn Tom Brady hefur verið vikulegur gestur í útvarpsþætti í Boston en í gær neitaði hann að gefa þættinum viðtal þar sem starfsmaður stöðvarinnar hafði talað illa um fimm ára dóttur hans. 30.1.2018 09:30
Tottenham að fá brasilískan landsliðsmann Tottenham hefur náð samkomulagi við PSG um kaup á Lucas Moura. Tottenham greiðir 25 milljónir punda fyrir brasilíska landsliðsmanninn. 30.1.2018 08:30
Margt þarf að ganga upp svo Arsenal fái Aubameyang Það er aldrei neitt auðvelt hjá Arsenal og ef félagið ætlar sér að fá Pierre-Emerick Aubameyang þá þurfa tvö önnur félagaskipti sömuleiðis að ganga í gegn. 30.1.2018 08:00
Boston marði sigur á Denver Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur. 30.1.2018 07:30
Leikmenn Eagles fá ekki borð á veitingastöðum í Minneapolis Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. 29.1.2018 23:30
Markmaðurinn sagði bara vá! | Myndband Markmaður sem fékk á sig glæsilegt mark í skoska boltanum gat ekki annað en dáðst að markinu sem hann fékk á sig. 29.1.2018 23:00
Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. 29.1.2018 15:00