Till flúði til Brasilíu eftir að hafa verið stunginn í bakið Bardagakappinn sem Gunnar Nelson mætir vonandi í London í mars, Englendingurinn Darren Till, á sér ansi merkilega sögu. 25.1.2018 13:00
Vilja senda leikmann Atletico í fangelsi fyrir að gifta sig Hinn 21 árs gamli leikmaður Atletico Madrid, Lucas Hernandez, gæti verið á leið í fangelsi fyrir það eitt að giftast unnustu sinni í Las Vegas. 24.1.2018 23:30
Spilar ekki lengur með Patriots en fær samt milljónir í vasann frá félaginu Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo fór frá New England Patriots til San Francisco 49ers á miðju ári en hann er samt enn að græða á góðu gengi Patriots. 24.1.2018 23:00
Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. 24.1.2018 16:42
Hvaða belti erum við eiginlega að berjast um? UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. 24.1.2018 15:00
Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24.1.2018 14:12
Neville biðst afsökunar á umdeildum tístum Hinn nýráðni þjálfari enska kvennalandsliðsins, Phil Neville, steig fram í dag og baðst afsökunar á niðrandi tístum um konur. 24.1.2018 13:07
Guðmundur í undanúrslit eftir sigur á Degi Barein vann sannfærandi sigur á Japan, 29-21, í uppgjöri íslensku þjálfaranna í Asíukeppninni í handbolta. 24.1.2018 11:43
Mascherano á förum til Kína Eftir átta góð ár hjá Barcelona þá er Argentínumaðurinn Javier Mascherano á förum frá félaginu og til Kína. 24.1.2018 10:58
EM-dagbókin: Stamaði er ég hitti loksins Faxa Ísland spilar við Svíþjóð á EM í dag og Henry Birgir gerir upp ástar/haturssamband sitt við sænska handboltalandsliðið í dagbók dagsins. 12.1.2018 08:00