Þessi lið mætast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk á Gamlársdag og var hörð baráttu um síðustu sætin í úrslitakeppninni. 2.1.2018 13:00
Salah og Mane á leið til Afríku Mohamed Salah og Sadio Mane verða í Afríku aðeins sólarhring áður en þeir eiga spila með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum. 2.1.2018 12:00
Mourinho: Eina sem Scholes gerir er að gagnrýna Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki hrifinn af því að Paul Scholes, fyrrum miðjumaður United, væri að gagnrýna miðjumann sinn, Paul Pogba. 2.1.2018 11:30
Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2.1.2018 11:00
Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. 2.1.2018 10:30
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee. 2.1.2018 09:18
Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. 29.12.2017 18:00
Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. 29.12.2017 14:30
Sektaður um 600 þúsund krónur fyrir að spila í jólaskóm Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa engan húmor fyrir einhverju skó-sprelli leikmanna og sekta grimmt ef leikmenn fara ekki eftir settum reglum. 29.12.2017 13:45
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29.12.2017 12:30