Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30
Rússneskir frjálsíþróttamenn áfram í keppnisbanni Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, hefur ákveðið að halda rússnesku frjálsíþróttafólki áfram í keppnisbanni þar sem sambandið telur að Rússar hafi ekki enn gert nóg í baráttunni gegn notkun ólöglegra lyfja. 27.11.2017 09:30
Pabbi flengdi mig með belti og sparkaði í mig Ein besta tenniskona heims um síðustu aldamót, Jelena Dokic, segir að árangur sinn hafi kostað sitt og að faðir hennar hafi gert líf hennar að helvíti. 27.11.2017 09:00
Hrútarnir stöðvuðu sigurgöngu Dýrlinganna Átta leikja sigurganga New Orleans Saints endaði í Los Angeles í gær er liðið tapaði gegn sterku liði LA Rams. 27.11.2017 08:30
Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00
Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. 27.11.2017 07:30
Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. 24.11.2017 23:30
Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val. 24.11.2017 16:45
Arnar: Setjum þá kröfu á okkur að fara áfram ÍBV spilar á morgun seinni leik sinn gegn HC Gomel í Áskorendakeppni Evrópu. Leikurinn fer fram í Eyjum. 24.11.2017 15:30
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24.11.2017 13:30