Phelps skorar á Conor í sundkeppni Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst. 30.8.2017 23:30
Nú vill Aldo fara að boxa Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum. 30.8.2017 23:00
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30.8.2017 22:00
Conor skipað að taka sér tveggja mánaða frí Conor McGregor fékk ansi mörg högg frá Floyd Mayweather um síðustu helgi og hefur nú verið skipað að fara í frí. 30.8.2017 16:45
Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. 30.8.2017 16:00
Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13
Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. 30.8.2017 14:00
Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30
Einar hættur hjá HSÍ Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf. 30.8.2017 12:00