Áskriftarkerfin hrundu fyrir bardaga Conor og Mayweather Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. 30.8.2017 11:30
Við verðum að spila af hörku Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn. 28.8.2017 06:30
Asensio bjargaði stigi fyrir Real Real Madrid lék án Cristiano Ronaldo í kvöld og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Valencia. 27.8.2017 22:00
Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27.8.2017 19:57
Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27.8.2017 14:35
Hvenær byrjar bardaginn hjá Conor og Mayweather? Það er mikil spenna fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í nótt og margir að spá í hvenær herlegheitin byrji. 26.8.2017 20:00
Ólafía úr leik í Kanada Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld. 25.8.2017 23:40
FH hafði betur gegn Valsmönnum Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann. 25.8.2017 23:22
Sjáðu vigtunina hjá Conor og Mayweather Það var stórkostleg stemning í Las Vegas í kvöld er Conor McGregor og Floyd Mayweather stigu á vigtina í kvöld. 25.8.2017 23:00
Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi. 25.8.2017 22:45