Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Við verðum að spila af hörku

Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn.

Ólafía úr leik í Kanada

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld.

FH hafði betur gegn Valsmönnum

Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann.

Sjá meira