Teigurinn: Afastrákur Arnórs vann Áskorunina Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen. 25.8.2017 22:15
Fylkir nartar í hælana á Keflavík Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 25.8.2017 21:05
Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. 25.8.2017 20:49
Ekkert stöðvar PSG Ef fram heldur sem horfir verða yfirburðir PSG í frönsku deildinni miklir í vetur. 25.8.2017 20:43
HK komst upp að hlið Hauka HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum. 25.8.2017 19:53
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25.8.2017 19:05
Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24.8.2017 23:30
Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24.8.2017 22:45
Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 22:33
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 21:01