Couture: Conor á tíu prósent möguleika gegn Mayweather UFC-goðsögnin og kvikmyndastjarnan Randy Couture þekkir bardagabransann vel en hann hefur afar litla trú á Conor McGregor í boxbardaganum gegn Floyd Mayweather. 16.8.2017 22:30
LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. 16.8.2017 22:00
Dómari sem kann ekki að telja dæmir hjá Conor og Mayweather Í dag var gefið út að það verði hinn þrautreyndi Robert Byrd sem verði dómari í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 16.8.2017 19:15
Bruce: Ég er rétti maðurinn til að snúa gengi Villa við Stuðningsmenn Aston Villa hafa baulað á Steve Bruce, stjóra liðsins, enda hefur liðið farið hörmulega af stað í ensku B-deildinni. 16.8.2017 18:30
Neymar réð UFC-kappa sem lífvörð Dýrasti knattspyrnumaður allra tíma, Neymar, er búinn að ráða lífvörð og sá er bardagakappi hjá UFC. 16.8.2017 17:45
Conor og Mayweather berjast í minni hönskum en til stóð Íþróttasamband Nevada samþykkti á fundi sínum í dag að gera undanþágu í bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather og leyfir þeim að berjast í minni hönskum en þeir eiga að gera miðað við þyngdarflokk. 16.8.2017 17:02
Wenger vill halda Uxanum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að missa Alex Oxlade-Chamberlain sem flestir bjuggust við að væri á förum frá félaginu. 16.8.2017 15:30
Pepsi-mörkin: Skagamenn mega vera hundfúlir Grindavík fékk tvær vítaspyrnur í leik sínum gegn ÍA og sitt sýndist hverjum um þá dóma og þá sérstaklega síðari vítaspyrnudóminn. 16.8.2017 14:00
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16.8.2017 13:15
Átta ár frá hraðasta spretti allra tíma | Myndband Þar sem Usain Bolt hefur lagt hlaupaskóna á hilluna er lítið annað hægt en að hlýja sér við stórkostlegar minningar af hans bestu hlaupum. 16.8.2017 13:00