Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29.5.2017 15:44
Jets ræður konu í þjálfarateymið NFL-liðið New York Jets hefur ákveðið að ráða konu sem þjálfara í fyrsta skipti í sögu félagsins. 26.5.2017 22:45
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26.5.2017 21:45
Vita allir að ég mun aldrei berjast aftur við Conor Eftir rúma viku mun Brasilíumaðurinn Jose Aldo berjast við Max Holloway um titilinn í fjaðurvigt UFC. Titilinn sem var tekinn af Conor McGregor. 26.5.2017 18:45
Tók á sig launalækkun og sér ekki eftir því Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz tók á sig launalækkun er hann kom aftur til Chelsea frá PSG en hann segir það hafa verið allt þess virði. 26.5.2017 17:30
Sampaoli tekur við Argentínu Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það sem hefur legið í loftinu í margar vikur. Jorge Sampaoli tekur við landsliði þjóðarinnar. 26.5.2017 17:00
Rosalegt rothögg hjá Tumenov | Myndband Fyrrum andstæðingur Gunnars Nelson í UFC, Albert Tumenov, er kominn í nýtt bardagasamband og byrjaði þar með látum. 26.5.2017 16:30
EM-torgið snýr aftur Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi. 26.5.2017 14:00
Tottenham með sigur í Hong Kong Tottenham spilaði vináttuleik í dag gegn Kitchee í Hong Kong. Fjöldi manna mætti til þess að sjá leikinn á Hong Kong Stadium sem endaði með 3-1 sigri Spurs. 26.5.2017 13:55
Zabaleta farinn til West Ham Varnarmaðurinn Pablo Zabaleta er á förum til West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.5.2017 13:00