Zabaleta farinn til West Ham Varnarmaðurinn Pablo Zabaleta er á förum til West Ham samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.5.2017 13:00
Valencia framlengir við Man. Utd Antonio Valencia skrifaði í dag undir nýjan samning við Man. Utd. 26.5.2017 12:45
Fimm nýliðar í landsliðshópnum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 22 manna æfingahóp. 26.5.2017 12:23
Magnús Óli samdi við meistarana Íslands- og bikarmeistarar Vals eru strax byrjaðir að safna liði fyrir átökin í Olís-deildinni næsta vetur. 26.5.2017 12:00
Zaha gerði langan samning við Palace Vængmaðurinn skemmtilegi Wilfried Zaha elskar Crystal Palace og er alveg sama hver þjálfar félagið. Hann ætlar að vera þar. 26.5.2017 11:00
Iniesta á líklega aðeins eitt tímabil eftir hjá Barcelona Miðjumaðurinn magnaði Andres Iniesta virðist gera sér grein fyrir því að næsta tímabil verði líklega hans síðasta í búningi Barcelona. 25.5.2017 22:30
Mandzukic framlengir við Juventus Króatíski framherjinn Mario Madzukic mun ekki hafa vistaskipti í sumar því hann er búinn að framlengja við Juventus. 25.5.2017 21:45
Gattuso kominn heim Fyrrum miðjumaður AC Milan, Gennaro Gattuso, er kominn heim og farinn að þjálfa hjá félaginu. 25.5.2017 20:30
Erfiðara að verjast Celtics en Warriors Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað. 25.5.2017 19:45
Kvennaboltinn mætir afgangi hjá knattspyrnusambandinu Þjálfari kvennaliðs Chelsea, Emma Hayes, er verulega ósátt við enska knattspyrnusambandið og hvernig það stendur að málum í efstu deild kvenna. 25.5.2017 18:30