Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28.4.2017 06:30
Líklega ekki reykt í húsinu Valsmenn stíga ofan í rúmenska gryfju á morgun þegar þeir spila síðari leik sinn í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Þangað fara þeir með gott forskot sem þeir vonast til að dugi þeim. 28.4.2017 06:30
Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27.4.2017 21:38
Kostaði rúmar tíu milljónir að öskra á dómarann Forráðamenn NBA-deildarinnar höfðu nákvæmlega engan húmor fyrir því að Leslie Alexander, eigandi Houston Rockets, væri að láta dómara heyra það. 27.4.2017 17:15
NFL-leikmaður glímir við minnistap Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. 27.4.2017 16:30
Liverpool frumsýnir nýjan búning og nýtt merki | Myndir Liverpool frumsýndi í dag búninginn sem liðið ætlar að spila í næsta vetur. 27.4.2017 15:00
Advocaat og Gullit orðaðir við hollenska landsliðið Hollenska blaðið De Telegraaf segir í dag að knattspyrnusamband Hollands vilji að Ruud Gullit og Dick Advocaat taki við landsliðinu. 27.4.2017 14:15
Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27.4.2017 12:30
Þjálfari Makedóníu: Ísland er með frábært lið Spánverjinn Raul Gonzalez mun stýra landsliði Makedóníu í fyrsta skipti er það mætir Íslandi í Skopje þann 4. maí næstkomandi. 27.4.2017 12:00
Tilþrif ársins komin í hafnaboltanum | Myndband Það á kannski eftir að spila 783.539 leiki í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta en tilþrif tímabilsins er klárlega komin. 26.4.2017 23:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið