Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tímabilið búið hjá Neuer

Þýski landsliðsmarkvörðuinn Manuel Neuer spilar ekki meira á þessu tímabili en hann meiddist í leik Bayern og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Valdís Þóra í fínum málum

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni.

Góðvinur Bolt lést í mótorhjólaslysi

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, var með fyrstu mönnum á slysstað er einn af hans bestu vinum lést í mótorhjólaslysi á Jamaíka í gær.

Sjá meira