Geggjaðir danstaktar hjá Maradona | Myndband Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona er maður gleðinnar og hann sannaði það enn eina ferðina um síðustu helgi. 8.10.2019 17:45
Byrjunarlið Íslands: Dagný kemur inn í liðið Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari er búinn að opinbera byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Lettum í dag. 8.10.2019 16:21
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. 8.10.2019 14:57
Aron Einar fór undir hnífinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum. 8.10.2019 14:30
Ingvar: Fór næstum því til Tyrklands Ingvar Jónsson mun skipta um félag eftir áramót. Þá yfirgefur hann danska félagið Viborg en óljóst er hvað tekur við hjá honum. 8.10.2019 13:30
Kristinn hættir á toppnum hjá KR Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár. 8.10.2019 13:00
Einn úrvalsdeildarslagur í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Geysis-bikarnum, hjá körlunum. 8.10.2019 12:33
Bowyer kærður fyrir dónaskap Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara. 7.10.2019 20:15
Gruden rekinn frá Redskins Eftir fimm leikvikur í NFL-deildinni er búið að reka fyrsta þjálfarann. Það var Jay Gruden sem fékk sparkið frá Washington Redskins. 7.10.2019 16:30
Engir nýliðar í hópi Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum. 7.10.2019 15:51