Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. 13.9.2019 23:30
Rakaði yfirvaraskeggið af í miðjum leik Íþróttamenn eru mishjátrúarfullir en fáir hafa líklega gengið eins langt og hafnaboltakappinn Pete Alonso hjá NY Mets í MLB-deildinni. 13.9.2019 22:45
Haukar fá sænska skyttu Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur. 13.9.2019 18:00
Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. 13.9.2019 15:00
Ekki hægt að reka Arnar frá Víkingi Arnar Gunnlaugsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Víking sem er afar sérstakur. 13.9.2019 12:51
Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs. 13.9.2019 12:00
Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. 13.9.2019 11:30
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13.9.2019 09:43
Enginn Pogba um helgina Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina. 13.9.2019 09:35
Burns vill berjast við Gunnar Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum. 13.9.2019 09:00