„Vorum búnir að vera miklu betri“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. 28.7.2025 21:48
„Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. 28.7.2025 21:31
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 28.7.2025 18:31
Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Eftir sigur enska landsliðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu hefur hamingjuóskunum rignt yfir liðið. Breska konungsfjölskyldan lét ekki sitt eftir liggja. 28.7.2025 07:00
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sportrásir Sýnar bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í mikilvægum leik í Bestu-deild karla. 28.7.2025 06:02
Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Marcus Rashford lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona er liðið vann 3-1 sigur gegn japanska liðinu Vissel Kobe í dag. Í vikunni sem leið var þó búið að blása leikinn af. 27.7.2025 23:31
Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. 27.7.2025 23:11
Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Evrópumóti kvenna lauk í dag með úrslitaleik Englands og Spánar. Aldrei hafa fleiri áhorfendur sótt EM en í ár. 27.7.2025 22:45
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. 27.7.2025 20:30
„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. 27.7.2025 20:01