Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis.

Að gera eitthvað

Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki.

Hlutabréfaeign almennings aldrei minni

Bein hlutabréfaeign íslenskra heimila nemur aðeins um fjórum prósentum af markaðsvirði skráðra fyrirtækja. Hlutfallið ekki verið lægra í fimmtán ár. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta "áhyggjuefni“.

Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa

Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis.

Ómar Özcan til Íslandsbanka

Ómar Özcan, sem hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum frá því í ársbyrjun 2016, hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í verðbréfamiðlun Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Markaðarins.

Haukur hættur hjá SFS og fer til GAMMA

Haukur Þór Hauksson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) undanfarin þrjú ár, hefur hætt þar störfum og mun taka til starfa hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA Capital Management.

Sjá meira