Félag Sigurðar Bolla á 9,9 prósent í Kviku eftir kaup á hlut TM í bankanum Félag í meirihlutaeigu Sigurðar Bollasonar fjárfestis hefur keypt tæplega þriggja prósenta hlut í Kviku banka af Tryggingamiðstöðinni (TM) og á eftir viðskiptin samtals 9,92 prósent í fjárfestingarbankanum. 28.6.2017 07:30
Ríkasti maður Alaska að kaupa eina stærstu hótelkeðju landsins JL Properties, sem er í eigu ríkasta manns Alaska, er að ganga frá kaupum á einni stærstu hótelkeðju landsins. Fjárfestingarfélagið Varða Capital gæti keypt um fjórðungshlut á móti bandaríska félaginu. Kaupverðið um 6 milljarðar. 28.6.2017 07:00
Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis. 27.6.2017 15:07
Arctica Finance hagnast um hálfan milljarð Hagnaður verðbréfafyrirtækisins Arctica Finance á árinu 2016 nam tæplega 500 milljónum króna og jókst um meira en 300 milljónir frá fyrra ári. 27.6.2017 09:30
Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. 16.6.2017 07:00
Hlutabréfaeign almennings aldrei minni Bein hlutabréfaeign íslenskra heimila nemur aðeins um fjórum prósentum af markaðsvirði skráðra fyrirtækja. Hlutfallið ekki verið lægra í fimmtán ár. Forstjóri Kauphallarinnar segir þetta "áhyggjuefni“. 15.6.2017 07:00
Sigurður Hreiðar til Íslenskra verðbréfa Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hætti störfum í markaðsviðskiptum Kviku banka í lok síðasta árs, hefur verið ráðinn sem verðbréfamiðlari hjá Íslenskum verðbréfum (ÍV), samkvæmt upplýsingum Vísis. 14.6.2017 16:32
Ómar Özcan til Íslandsbanka Ómar Özcan, sem hefur starfað hjá Íslenskum verðbréfum frá því í ársbyrjun 2016, hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í verðbréfamiðlun Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum Markaðarins. 14.6.2017 09:35
Haukur hættur hjá SFS og fer til GAMMA Haukur Þór Hauksson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) undanfarin þrjú ár, hefur hætt þar störfum og mun taka til starfa hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA Capital Management. 14.6.2017 08:30
Fjárfestingarfélag Finns Reyrs og Steinunnar hagnast um 2,4 milljarða Fjárfestingarfélagið Snæból ehf., sem er í eigu hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hagnaðist um 2.423 milljónir króna eftir tekjuskatt á árinu 2016. 14.6.2017 08:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið