Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Glitnir greiðir tvo milljarða til ríkisins

Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo, sem var stofnað eftir að slitabú Glitnis lauk nauðasamningum í árslok 2015, hefur gengið frá greiðslu upp á tvo milljarða króna til íslenska ríkisins.

Taka tvö

Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu?

Kaupþing skoðar kaup á hlut ríkisins í Arion banka

Kaupþing með áform um að nýta sér kauprétt að 13 prósenta hlut ríkissjóðs í Arion banka. Bókfært virði hlutarins er 29 milljarðar en ekki er vitað á hvaða gengi Kaupþing getur nýtt sér kaupréttinn. Lífeyrissjóðum verið boðið

Stoðir að verða stærsta fjárfestingafélag landsins

Rekstri Stoða, áður FL Group, verður ekki hætt þegar salan á Refresco klárast á öðrum ársfjórðungi. Vilji meirihluta hluthafa stendur til að halda starfseminni áfram. Til verður fjárfestingafélag með um átján milljarða króna í eigið fé.

Forgangsröðun

Mjúk lending í efnahagslífinu hefur verið undantekning fremur en regla í íslenskri hagsögu.

Forstjóri FME á leið í fjögurra mánaða námsleyfi

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), fer í tæplega fjögurra mánaða námsleyfi frá störfum í seinni hluta næsta mánaðar. Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri FME, verður starfandi forstjóri eftirlitsins þangað til Unnur snýr aftur til starfa.

Sjá meira