Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. 23.8.2024 22:32
Bellingham missir líklega af leiknum gegn strákunum hans Heimis Jude Bellingham missir væntanlega af næstu leikjum enska landsliðsins vegna meiðsla. 23.8.2024 21:47
Byrjuðu þetta tímabil eins og þeir enduðu það síðasta: Sigurmark á 101. mínútu Segja má að Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafi tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið á síðasta tímabili í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 23.8.2024 20:58
Jóhann Berg spilaði fyrsta leikinn gegn stjörnunum í Al Ahli Í morgun var greint frá því að Jóhann Berg Guðmundsson væri genginn í raðir Al Orubah frá Burnley. Í kvöld lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir sádi-arabíska félagið. 23.8.2024 20:13
Andersen aftur til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Joachim Andersen frá Crystal Palace. 23.8.2024 20:02
Mikael og félagar tylltu sér á toppinn með stórsigri Gott gengi Mikaels Neville Anderson og félaga í AGF hélt áfram þegar þeir unnu 0-4 útisigur á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.8.2024 18:56
Klúðraði færi sem voru 94 prósent líkur á að skora úr Marc Guiu, leikmaður Chelsea, klúðraði sannkölluðu dauðafæri í leik gegn Servette í umspili um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. 23.8.2024 07:02
Dagskráin í dag: Alls konar í boði í föstudegi Sýnt verður beint frá Formúlu 1, golfi, fótbolta og hafnabolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 23.8.2024 06:01
Rekinn frá BBC vegna ásakana um óviðeigandi hegðun Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur rekið sparkspekinginn Jermaine Jenas vegna ásakana um framkomu á vinnustað og óviðeigandi hegðun. 22.8.2024 23:33
Arsenal að ganga frá kaupunum á Merino Enskir fjölmiðlar greina frá því að Arsenal hafi náð samkomulagi við Real Sociedad um kaup á spænska landsliðsmanninum Mikel Merino. 22.8.2024 23:00