Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. 5.8.2024 13:41
Víkingar eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppnina Víkingur á góða möguleika á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu en dregið var í umspil um sæti í henni í dag. 5.8.2024 12:52
Biles komst ekki á pall Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag. 5.8.2024 12:41
Vann silfur á ÓL þremur mánuðum eftir að hafa eignast barn Amber Rutter varð um helgina fyrsta breska konan til að vinna til verðlauna í haglabyssuskotfimi (e. skeet). 5.8.2024 11:30
Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. 5.8.2024 11:01
Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva. 5.8.2024 10:30
Khelif segir að hatrinu og níðinu verði að linna: „Þetta getur eyðilagt fólk“ Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif segir að áreitinu sem hún hefur orðið fyrir undanfarna daga verði að linna. 5.8.2024 10:01
Liggur óvígur á spítala nokkrum dögum fyrir titilvörnina Gianmarco Tamberi, sem deildi gullverðlaunum í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, liggur á spítala nokkrum dögum áður en titilvörn hans hefst í París. 5.8.2024 09:30
Næsti andstæðingur Khelifs segir ekki sanngjarnt að hún keppi í kvennaflokki Anna Luca Hámori, næsti andstæðingur Imanes Khelif í hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París, segir ekki sanngjarnt að hún fái að keppa í kvennaflokki. 3.8.2024 09:01
Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. 3.8.2024 08:01