Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25.9.2021 07:01
Pólitískar jólagjafir í atkvæðaskyni hafa tíðkast lengi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir það hafa verið landlægt að útgjöld ríkisstjórna aukist á kosningaári. 24.9.2021 09:03
Ein dýrategund að kvelja aðra sjálfri sér til yndisauka Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, doktor í heimspeki, veltir fyrir sér þeirri spurningu hvort það sé siðferðilega rétt að veiða lax í þeim eina tilgangi að sleppa honum? Og hans niðurstaða er ótvíræð. 22.9.2021 11:26
Til stendur að veita Þjóðhátíð í Eyjum ríkisstyrk vegna messufalls Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö ár. 21.9.2021 12:16
Sigríður Á. Andersen stoltust af skipan dómara við Landsrétt Sigríður Á. Andersen, sem hraktist úr stól dómsmálaráðherra í kjölfar hins svokallaða Landsréttarmáls, svaraði því óvænt svo til að hún væri stoltust af skipan dómara við réttinn. 20.9.2021 16:07
Aftakaveður í kortum á kjördag Veðurútlit fyrir kjördag, laugardaginn 25. september, er afleitt. Á hádegi verður ausandi rigning og hávaða rok, um og í kringum tuttugu metrar á sekúndu. Og ljóst að það mun hafa veruleg áhrif á kjörsókn. 20.9.2021 11:44
Simmi Vill skammar Matartips-ara fyrir óvægna gagnrýni Veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson segir að umræða á Matartips geti farið út í óuppbyggilegar upphrópanir með ófyrirséðum afleiðingum, þeim að veitingastaðir geti hreinlega farið á hausinn. 20.9.2021 10:20
Senuþjófar kosningabaráttunnar Nú þegar kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar 2021 fer að nálgast sinn hápunkt er ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og reyna að glöggva sig á því hvaða frambjóðandi er sá svarti senuþjófur sem hefur náð að sópa til sín mestu af hinni dýrmætu athygli sem allt snýst um á tímum sem þessum. Þrír einstaklingar teljast ótvíræðir sigurvegarar. En óhætt að segja að þeir hafi farið sitthverja leiðina að því marki. 18.9.2021 10:00
Bjór og mjöður, desertvín og sterkt á Bessastöðum Skrifstofa forsetaembættsins hefur gefið út upplýsingar um núverandi birgðir forsetaembættisins af áfengum drykkjum. Um tveimur milljónum er varið að meðaltali árlega í áfengiskaup fyrir forsetaembættið. 17.9.2021 16:50
SI gapandi hissa vegna milljarða stafræns verkefnis borgarinnar Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, segir borgina þramma með yfirgengilega freklegum hætti inn á viðkvæman samkeppnismarkað. 17.9.2021 16:30