Valgerður Ólafsdóttir látin Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2021 14:06 Valgerður Ólafsdóttir. Valgerður Ólafsdóttir þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna er látin 70 ára að aldri. Hún lætur eftir sig eiginmann, Kára Stefánsson lækni og forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Valgerður og Kári eiga þrjú börn saman, þau Ara, Svanhildi og Sólveigu. Barnabörn þeirra eru orðin sex talsins. Kári tilkynnti um andlát Valgerðar á Facebook-síðu sinni nú síðdegis og birti þá tvö ljóð sem hann samdi til hennar auk mynda af þeim tveimur. Hann segir Valgerði ástina sína, lífsförunaut til 53 ára. Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa Kára segir meðal annars að Valgerður sé fædd 4. október 1951 en foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson og Svanhildur Marta Björnsdóttir. Stjúpfaðir Valgerðar var Kristján Davíðsson myndlistarmaður. Bræður Valgerðar eru Einar Sebastian Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Bróðir hennar sammæðra og sonur Kristjáns Davíðssonar er Björn Davíð Kristjánsson. Útförin verður auglýst síðar. Hér fyrir neðan má lesa ljóð Kára til Valgerðar. Vala I remember lost causes as well as those fought to victory. I remember men who fell by the wayside. I remember smiles that never took place. I remember poems that were never written and I remember her as a young woman with a face like no other face, with all the beauty of this world and all other worlds in one face. I remember sadness in the face of all faces that should have been quenched, but wasn´t. I remember my inadequacies and failures. I remember the pain from not being able to deal with her pain as a part of her. I remember letting down the only woman I ever loved. Vala ég hlusta til þess eins að heyra í þér hjarta sem slær í takt við veröld svo fjarri Dagur að drekka kaffi á Mokka eða Tröð að telja kjark í byltingasinnaða snáða og þú í appelsínugulum kjól og allt sem ég gat gert fyrir þig en gerði ekki og get ekki meir. Guð hvað þetta er gallað líf sem ég hef lifað og langt frá því að ríma við góðan smekk
Íslensk erfðagreining Andlát Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira