Formaðurinn segir málið ekki beinast persónulega gegn Jóni Steinari Berglind Svavarsdóttir segir áfrýjunarbeiðnina snúast um stöðu félagsins. 16.4.2019 10:28
Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. 15.4.2019 14:53
Tekist á um kynjakvóta á ritstjórn lögreglunnar Þrjár samfélagsmiðlalöggur sjá um "fréttaflutning“ af störfum lögreglunnar á Instagram. 15.4.2019 09:55
Rekstrarforsendur fyrir Útvarpi Sögu brostnar Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir dóm Landsréttar furðulegan. 12.4.2019 16:41
Aðdáandi Útvarps Sögu endurheimtir féð Arnþrúður Karlsdóttir þarf að greiða Guðfinnu Karlsdóttir tæpar fjórar milljónir króna. 12.4.2019 15:22
Telur vafasamt að stjórnvöld hlutist til um efnistök fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé spyr Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um hlutverk fjölmiðlanefndar. 12.4.2019 12:46
Stödd í bjúrókratísku helvíti með einhverfa dóttur sína Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri segir fæsta ekki þora að stíga fram af ótta við að það skaði börn þeirra. 12.4.2019 11:36
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. 11.4.2019 15:01
Grái herinn grætur sinn besta mann Fjölmargir úr hópi eldri borgara syrgja Björgvin Guðmundsson. 11.4.2019 11:47
Þungt hljóð í leigubílstjórum á Suðurnesjum Afleiðingar falls WOW air er að koma niður á þeim af fullum þunga. 11.4.2019 11:40