
Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní
Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt.
Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt.
Íslenskir veiðimenn eru sífellt að skoða veiðimöguleika utan við landsteinana og þeim fer fjölgandi sem fara árlega í veiði erlendis.
Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní.
Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar.
Það er fátt sem getur hjálpað þér jafn mikið og jafn hratt að ná góðum tökum á silungsveiði eins og að fara á námskeið hjá sérfræðingum.
Það var heldur fámennt eða mjög fámennt við vötnin á suðvesturhorninu um helgina enda veður nær því að vera vetur en sumar.
Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór.
Úlfljótsvatn finnst mörgum falla aðeins í skuggan af nágranna sínum Þingvallavatni sem veiðivatn en það gæti verið að breytast.
Einn af vorboðunum ljúfu er að sjá krakkana við bryggjurnar og reyna fyrir sér við veiðar sem oftar en ekki verða að aðaláhugamálinu.
Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg.