Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nú er hafinn sá mánuður sem skilar oftar en ekki flestum löxum á land enda er þetta aðaltíminn í laxveiðiánum. 1.7.2022 10:25
Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið mikið sótt af veiðimönnum sem una sér vel við vatnið og kasta flugu fyrir vænar bleikjur. 30.6.2022 11:19
Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum. 30.6.2022 09:38
Frábær opnun í Jöklu Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. 29.6.2022 09:16
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. 27.6.2022 10:44
Fín byrjun í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið. 27.6.2022 10:01
Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Stóra Laxá IV opnaði fyrir veiði í fyrradag en það hefur verið töluvert mikið vatn í ánni og mikið rok sem maður hefði ætlað að drægi úr veiðinni. 27.6.2022 08:41
Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Þeir eru ekki margir veiðimennirnir hér á landi sem geta líklega fullyrt að hafa landað 1000-2000 löxum en Stefán Sigurðsson er klárlega í þeim hóp. 25.6.2022 11:01
Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Hafralónsá er ekkert sérstaklega þekkt fyrir einhverjar stórar opnanir en mikið frekar sem sterk stórlaxaá. 25.6.2022 09:00
Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Stóra Laxá verður líklega sú laxveiðiá sem gæti fundið mest fyrir upptöku neta í Ölfusá- Hvítár vatnasavæðinu en veiði er hafin í ánni. 25.6.2022 07:54